Skeið Vist - Skeid Lodge

a place to visit - your place to stay

Skeið

Kominn tími til að breyta til: Skeið Vist sem áður var kallað Gistihúsið Skeið býður ykkur gistingu í Svarfaðardal á enn vistvænni stað en áður. Vistmenning („permaculture“) er lífsstíl sem eigendur stefna á og tileinka sér smá saman. Nafnið Skeið Vist vísar samtímis til vistmenningar og dvalar. Markhópuinn okkar er ferðafólk sem er ekki á hraðferð, sem virðir og nýtir „bakgarðinn“ okkar.

Í botni Svarfaðardals ertu í kyrrð og ró í faðmi Tröllaskagafjallana. Hér eru óteljandi gönguleiðir, sem henta bæði byrjendum og fjallageitum. Fólk á hestum getur þrætt slóðir eins og Heljardalsheiði og fjallahjólamenn finna sitthvað við sitt hæfi. Á vetrum rætist draumur fjallaskíðamannsins hér, með mýmörgum ósnortnum brekkum, endalausir gönguskíðamöguleikar bíða þín ásamt upplifun alvöru vetrarmyrkurs, langt frá rafmagnsljósamengun þéttbýlisins.

Skeið Vist hentar fyrir einstaklinga, pör, hópa; veiðimenn, útivistarfólk, hestafólk, fuglaskoðara, jurtanornir og berjatínara, fjallahjóla- og skíðafólk, bæði á fjallaskíðum og gönguskíðum eða snjóþrúgum, í stuttu máli fólk sem stundar útivist hvernig sem veðrið er og í sátt við umhverfið. En kosýheit í húsunum okkar felast í að njóta, hægja á sér, hugleiða og bara vera. Skeið Vist er tilvalinn staður fyrir námskeiðshald, félagsfundi, starfsmannahitting, vinahópa-„get-away“ og ættarmót. Við höfum góða reynslu af ofannefndu og hlökkum til að halda því áfram. Fyrir utan viðburði sem eru án gistingar, er hægt að bóka 2 nætur frá föstudegi til sunnudags eða 4 nætur frá mánudegi til föstudags og heila viku. Tjaldsvæði er á staðnum, en það þarf að panta fyrirfram. Gestir tjaldsvæðsins hafa aðgang að klósettum og sturtum og vatni. 

Skeið Farm Lodge [“Skayth”]

A visit to Skeið [“Skayth”] at the end of Svarfaðardalur
[“Svarvathardalur”, the valley of “Svarvathar”] offers guests pure tranquility.

Surrounded by tall peaks of the Troll Peninsula, a stay at Skeið Farm Lodge is the perfect place to feel away from it all. Whether you are seeking long quiet walks along Svarfaðardalur, a yoga retreat with special friends, or a ski tour up one of the many spectacular peaks you can see from your bedroom window, you can access these pleasures right out the door of Skeið Farm Lodge.

New to Skeið this year is our commitment to permaculture. It is of utmost importance to us that we operate our business in an ecologically-minded and environmentally sustainable manner. This lifestyle approach, we believe, brings out the richness and harmony of our special landscape, making the experiences at Skeið Farm Lodge even more fulfilling. We encourage our guests to immerse themselves in the outdoor activities offered by our stunning natural surroundings. We welcome families, hiking groups, yoga groups, ski touring groups, and friends of nature.

Skeið Farm Lodge has unique accommodations in a renovated farm barn. We have two separate accommodations in the same building, each with their own entrance. The first is a small apartment with 2 double bedrooms, a bathroom and spacious kitchen. This accommodation is optimal for families or 2 couples or mini-travel groups of 4 people with a max of 6 people. Next door is the larger group accommodation with 14 beds in 3 rooms.
The first bedroom has one small bed with another built above (beds are 90cm x 200cm). The second bedroom has 9 single beds in a 3-tiered bunkbed style (beds are 100cm x 200cm). The third room is a triple with 1 double bed (180 cm x 200 cm) and a single bunkbed built above (90 cm x 200 cm), plus the option to add a mattress (180cm x 200cm), hidden under the double bed, ready to pull out. There is a roomy dining/kitchen area with a large table, a living room, 2 showers, 3 toilets and a small sauna. In the entry way you will find a washer & dryer and drying room.
Internet access is available in both units. Bed linens are available for rent or you can bring your own sleeping bag. The kitchen is ideal for you to cook your own meals. We also offer the option of preparing meals for you. This latter option is only available with advanced booking.

During the ski touring season (February to mid-May) you have the choice of half- or full- meal plans for groups booking the group accommodation or both units. We welcome workshops, courses, or multi-week stays for large groups at Skeið Farm Lodge, for which the facility can be rented as a whole unit.
Minimum stay: 2 nights for Fri-Sun, or 4 nights for mid-week.
Camping is available with advanced reservations only.
Campers will have access to sanitary facilities and water.

The closest grocery store for supplies is located in the small town of Dalvík, just 18km away.
Your stay at Skeið Farm Lodge is bound to be one of the most nature-rich and spiritually renewing get-aways that you are likely to experience!   

Skeið Lodge [“Skayth”]

Skeid Lodge, unser kleiner Hof am Ende des Tals Svarfaðardalur bietet Entschleunigung pur. Die Idee, ein Selbstversorgerleben im minimalistischen Stil zu führen, bei dem Nachhaltigkeit an erster Stelle steht, Füsse nicht die Umwelt treten sollen, Infrastruktur nicht aufgrund eines immer steigenden Tourismus geplant wird, fand ihre Verwirklichung in der Permakultur wieder. Unser kurzfristiges Ziel sind längere Aufenthalte, um unsere Unterkünfte nachhaltiger zu führen. 2021 wird noch ein Übergangsjahr sein. Dies erfodern durch Covid entstandene Umbuchungen und nicht mehr aktuelle Informationen in Reiseführern. Gut Ding will Weile haben.

Familien, Wander-, Yoga- und Skitourengruppen und alle Natur- und OutdoorsportfreundInnen und natürlich PermakulturfreundInnen: Seid uns willkommen im ehemaligen Stall und Schober, die seit 2000 allmählich umgebaut wurden zur kleinen Ferienwohnung mit 2 DZ, Bad und geräumiger Wohnküche (optimal für Familien oder 2 Pärchen bzw. Minireisegruppen von 4 Pers., max. 6), sowie zur Gruppenunterkunft mit 14 Betten in 3 Zimmern, davon 9 im grossen Kojenzimmer (Kojenbetten sind jeweils 100 cm x 200 cm), 2 in einem sehr kleinem, aber feinem Stockbettzimmer (Kojenbetten sind 90 cm x 200 cm) und 3 im Tripple, mit einem 1 Ehebett (180 cm x 200 cm) und einem darüber gebautem Stockbett (90 cm x 200 cm), großer Essküche, 2 Duschen, 3 WC, kleiner Sauna. In beiden Unterkünften hat man Internetzugang. Man kann zw. Schlafsack oder gemachten Betten wählen. Mahlzeiten bitte anfragen und nur bei Vorbuchung. In der Skitourenzeit (ca. Ende Februar bis Mitte Mai) ist für grössere Gruppen nur Halb- oder Vollpension möglich, Minigruppen/ Familien, die die Fewo buchen, können sich selbst versorgen.

Mindestaufenthalt: Fr–So 2 Nächte, ansonsten >/= 4 Nächte . Für Workshops, Kurse o. Ä. können die Räumlichkeiten auch als Ganzes gemietet werden. Camping mit Zugang zu den sanitären Anlagen im Haus. 

Our Location

Skeid Lodge is a family-friendly lodging located off the beaten path in an idyllic valley on the Trollpeninsula

Quick Contact

Skeid Lodge - 621 Dalvík - Iceland
Mobil ++354 8667036

Social Media

You can find us on Instagram, Facebook & Twitter.
Follow the Link, come & visit us there, and give us a like

Verðlisti - Our Pricing Plan

Gistihúsin okkar voru upphaflega útihús - fjós, hlaða og fjárhús, en eru semsagt í dag gistiaðstaða fyrir hópa og einstaklinga. (Verðin eru á mann. Hægt er að bóka frá og með 2 nætur)
Samt köllum við hópaðstöðuna ennþá "fjós" og setustofan, sem er fyrir alla, er ennþá kölluð "hlaða". Svo tölum við um stúdíóíbúðina, þar sem einu sinni var útihús kálfanna, svo skinnaverkstæði, en er í dag lítil íbúð með tveimur tveggjamanna herbergjum, einu herbergi sem er blanda af setu- og borðstofu með eldunaraðstöðu og síðan rúmgott baðherbergi. Í báðum húsnæðum er netsamband og farsímasamband.

Hægt er að fá hóptilboð fyrir kvöldverð/ kaffi/nestipakka.

Svo er hægt að leigja bæði húsnæðin og tjaldsvæðið = "fjósið & hlöðuna" + stúdíóíbúðina + tjaldsvæðið fyrir hópa; til dæmis fyrir ættarmót, óvissuferðir saumaklúbba, árshátíðir.... og má velja að panta mat hjá okkur eða sjá sjálf um máltíðirnar.

20 % af heildarupphæðinni verður gjaldfært af bókun og verður ekki endurgreitt við afpöntun
50 % af heildarupphæðinni verður gjaldfært af bókun ef bókun er afbókuð allt að 8 vikum fyrir komu
100 % greiðsla af heildarupphæð verður gjaldfærð við svokölluð "no-show"

20 % af heildarupphæðinni verður gjaldfært/ ekki endurgreitt,
þegar um er að ræða veikindi, dauðsfall eða ófyrirsjáanlega arburði vegna óviðráðanlegra atvika

Tjaldstæði á beiðni

Prices are per person/ per night (bookable from 2 nights)

Children´s discount (except for the family-room-option): 0-2 years old free of charge, 3-12 years old 50 %

All prices are without overnights tax. The overnights tax is since sept. 3rd 2017 300,- ISK per room (not per person) or whole appartment, tent or camping car/ per night and need to be payed at your guesthouse, during your stay. 

Camping only on request

Cancellation terms: Cancellation of a confirmed booking: 20 % of the total price. Cancellation 8 weeks or less before the arrival day: 50 % of the total price. A so called no-show or a cancellation on the arrival day: 100 % of the total price.

Alle Preise sind pro Pers./ pro Nacht (buchbar ab 2 Nächte)

Alle Preise zuzueglich der staatlich erhobenen Uebernachtungsgebuehr in Hoehe von 300,- ISK pro Einheit und Nacht (= pro Zelt oder Zimmer oder "Exklusive use"). 

Camping auf Anfrage

Stornogebuehren:
Ab einer bestaetigten Buchung 20 %,
Ab 8 Wo vor Anreisetag 50 %
Bei no-show bzw ab Anreisetag 100 %  

made bed

2 nights p.Pers.

only made bed

uppbúið rúm 

nur bett - selbstversorger 

ISK  12.000

bed & breakfast

2 nights p.Pers.

made up bed & breakfast

uppbúið rúm & morgunverði

bett & frühstück

ISK 16.000

sleeping bag

2 nights p.Pers.

sleeping bag

svefnpokapláss fyrir nóttina

schlafsack - selbstversorger

ISK  10.000

CONTACT INFORMATION

Skeið Vist - Skeid Lodge


Visit us virtuell on our 360° Tour

  • Skeið Vist - Skeid Lodge
  • 621 Dalvík
  • ++ 354 8667036
  • info(at)skeid.net
  • Route - Map

© Skeið Vist - Skeid Lodge - mobile: ++ 354 866 7036 - mail: info(at)skeid.net

launched by conXcon Specialized on - Consultancy - Webdesign
© Alpenguides.de 2022 Disclaimer